Húsavíkurkirkja

 

Passíusálmarnir lesnir í Húsavíkurkirkju

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verða lesnir í heild sinni í kirkjunni á föstudaginn langa. Um 10 einstaklingar skipta með sér sálmunum sem eru 50 talsins. Lesturinn hefst kl. 10 fyrir hádegið og stendur til um kl. 15. Sóknarbörn eru hvött til þess að líta við í kirkjunni og hlýða á lesturinn.

, 20/3 2008 kl. 21.28

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 1317 , fax 464 1317 · Kerfi RSS