Húsavíkurkirkja

 

Dagskrá sunndagsins 27. janúar

Sunnudagaskólinn verður á sínum tíma kl. 11. Foreldrar eru eindregið hvattir til þátttöku með börnum sínum. Helgistund verður í Hvammi kl. 13. Guðsþjónusta í kirkjunni kl. 14. Þar syngur kirkjukórinn að venju undir stjórn kirkjuorganistans Judit György. Þess er vænst að foreldrar fermingarbarna fjölmenni með börnum sínum.

, 26/1 2008 kl. 12.43

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 1317 , fax 464 1317 · Kerfi RSS