Dagskrá sunndagsins 27. janúar
Sunnudagaskólinn verður á sínum tíma kl. 11. Foreldrar eru eindregið hvattir til þátttöku með börnum sínum. Helgistund verður í Hvammi kl. 13. Guðsþjónusta í kirkjunni
Sunnudagaskólinn verður á sínum tíma kl. 11. Foreldrar eru eindregið hvattir til þátttöku með börnum sínum. Helgistund verður í Hvammi kl. 13. Guðsþjónusta í kirkjunni
Jón Árnason, bifreiðastjóri, Laugarbrekku 3 er látinn. Útförin auglýst síðar.
Þorsteinn Bjarnason, Syðri Tungu, Tjörnesi lést í nótt á Sjúkrahúsi Húsavíkur. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 25. janúar kl. 14.
Fyrsta gospelmessa ársins verður n.k. sunnudagskvöld 20. janúar kl. 20. Gospelkórinn syngur undir stjórn Guðna Bragasonar. Kirkjugestum gefst kostur á því að kveikja á bænaljósi.
Kristjana Vigfúsdóttir, dvalarheimilinu Hvammi, Húsavík lést 14. janúar. Útför hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 26.janúar kl. 14.
Margrét Þórhallsdóttir meðhjálpari hefur sagt starfi sínu lausu hjá kirkjunni. Á fundi sóknarnefndar fimmtudaginn 10. janúar var ákveðið að ráða Óskar Jóhannsson í stöðu meðhjálpara
Sunnudagaskólinn hefst aftur 13. febrúar. Umsjón með starfinu hefur sóknarprestur ásamt unglingum úr Borgarhólsskóla. Á hljóðfæri leika Bóas Gunnarsson og Adrianne Davis. Börnin fá nýja
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.