December 2007

Guðjón Dagur skírður

Guðjón Dagur Daníelsson var skírður að heimili sínu 26. desember. Foreldrar hans eru Hrefna Regína Gunnarsdóttir og Daníel Borgþórsson. Skírnarvottar: Auður Gunnarsdóttir, Húsavík og Kristín

Lesa meira

Helgihald um jól og áramót í sókninni

Aftansöngur á Aðfangadag kl. 18. Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar sungnir ásamt jólasálmum sem allir þekkja. Miðnæturmessa kl. 23.30. Þar verður boðið upp á tónlistaratriði. Kirkjukór Húsavíkur

Lesa meira

Fjölsótt jólastund í kirkjunni

Um 100 sóttu jólastundina í kirkjunni 3. sunnudag í aðventu. Almennur söngur var við undirleik organistans. Börn úr TTT sýndu leikritið Miskunnsama brettastelpan og lásu

Lesa meira

Jólasöngvar fjölskyldunnar

´Jólasöngvar fjölskyldunnar verða 3. sunnudag í aðventu í kirkjunni kl. 14. Þar verður almennur söngur við undirleik Judit György kirkjuorgarnista. Engilráð og Rebbi tala við

Lesa meira

Karólína Ösp skírð

Karólína Ösp Henningsdóttir var skírð föstudaginn 14. desember að heimili sínu, Baldursbrekku 5. Foreldrar hennar eru Berglind Rut Magnúsdóttir og Henning Þór Aðalmundsson. Skírnarvottar: Magnús

Lesa meira

Gospelkórinn söng aðventuna inn

Gospelkór kirkjunnar söng aðventuna inn í Poppmessu í kvöld. 153 sóttu messuna þrátt fyrir hríðarkóf og slabb á götum og gangstéttum Húsavíkurbæjar.Góðir gestir tóku virkan

Lesa meira