Lilja og Magnús Þór í hjónaband
Lilja Sigurðardóttir og Magnús Þór Þorvaldsson, Flúðaseli 76, 109 Reykjavík,voru gefin saman í hjónaband í Húsavíkurkirkju laugardaginn 29. desember af sóknarpresti. Svaramenn: Þorvaldur Vestmann og Sigmann Þórðarson.
Sighvatur Karlsson, 29/12 2007 kl. 20.30