Húsavíkurkirkja

 

Guðjón Dagur skírður

Guðjón Dagur Daníelsson var skírður að heimili sínu 26. desember. Foreldrar hans eru Hrefna Regína Gunnarsdóttir og Daníel Borgþórsson. Skírnarvottar: Auður Gunnarsdóttir, Húsavík og Kristín Óskarsdóttir, Reyðarfirði.

Sighvatur Karlsson, 26/12 2007 kl. 16.57

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 2136 , fax 464 1317 · Kerfi RSS