Þrjú brúðkaup og fimm skírnir
Þrjú brúðkaup fóru fram í kirkjunni um helgina og fjórar skírnir..Auk þess var eitt barn skírt í heimahúsi. Reynslan sýnir að flestir velja sumarið eða
Þrjú brúðkaup fóru fram í kirkjunni um helgina og fjórar skírnir..Auk þess var eitt barn skírt í heimahúsi. Reynslan sýnir að flestir velja sumarið eða
Sóknarbörn eru hvött til að sækja aftansöng kl. 18 í kvöld. Ræðumaður er Guðbjartur Ellert Jónsson, fjármálastjóri Norðurþings. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Aladár Rácz.
Birkir Leví Kristinsson var skírður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 30. desember. Foreldrar hans eru Helga Vigdís Aðalbjörnsdóttir og Kristinn Jóhann Ásgrímsson, Stórhóli 71. Skírnarvottar: Þorbjörg Björnsdóttir
Sandra María Sveinsdóttir og skírð í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 30. desember. Foreldrar hennar eru Marzenna Katarzyna Cybulska og Sveinn Veigar Hreinsson, Heiðargerði 21. Skírnarvottar: Erla Kristín
Rakel Eva Valdimarsdóttir var skírð í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 30. desember. Foreldrar hennar eru Guðrún María Ævarsdóttir og Valdimar Óskarsson, Smárahlíð 8 b, 603 Akureyri. Skírnarvottar:
Elísabet Árný Birkisdóttir var skírð í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 30. desember. Foreldrar hennar eru Kristín Elfa Björnsdóttir og Birkir Söebeck Viðarsson, Lyngholti 16. Skírnarvottar: Gunnþórunn G.S.
Brynhildur Elvarsdóttir og Friðrik Jónsson, Árholti 8, Húsavík voru gefin saman í hjónaband í Húsavíkurkirkju laugardaginn 29. desember af sóknarpresti. Svaramenn: Páll Robert Matthíasson og
Lilja Sigurðardóttir og Magnús Þór Þorvaldsson, Flúðaseli 76, 109 Reykjavík,voru gefin saman í hjónaband í Húsavíkurkirkju laugardaginn 29. desember af sóknarpresti. Svaramenn: Þorvaldur Vestmann og
Logi Vilhjálmur var skírður í Húsavíkurkirkju að aflokinni hjónavígslu foreldra sinna laugardaginn 29. desember. Foreldrar hans eru Jóhanna Sigríður Logadóttir og Guðmundur Vilhjálmsson, Lyngbrekku 13.
Jóhanna Sigríður Logadóttir og Guðmundur Vilhjálmsson, Lyngbrekku 13. voru gefin saman í hjónaband í Húsavíkurkirkju laugardaginn 29. desember. Prestur: sr. Halldór Reynisson, verkefnisstjóri á Biskupsstofu.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.