Um 200 þúsund söfnuðust á tveimur klukkustundum
Um kl. 18 í gær héldu 31 fermingarbörn af stað með 20 söfnunarbauka og gengu í hús á Húsavík og söfnuðu peningum fyrir Hjálparstarf kirkjunnar.
Um kl. 18 í gær héldu 31 fermingarbörn af stað með 20 söfnunarbauka og gengu í hús á Húsavík og söfnuðu peningum fyrir Hjálparstarf kirkjunnar.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.