Dagskrá 1. sunnudag í aðventu, 2. desember.
Fyrsta sunnudag í aðventu ber upp á n.k. sunnudag 2. nóvember. Að venju verður sunnudagaskóli kl. 11. Ég hvet sóknarbörn til þess að fjölmenna með
Fyrsta sunnudag í aðventu ber upp á n.k. sunnudag 2. nóvember. Að venju verður sunnudagaskóli kl. 11. Ég hvet sóknarbörn til þess að fjölmenna með
Á sunnudaginn kl. 14 verður Gospelmessa í Sólvangi á Tjörnesi. Gospelkór Húsavíkurkirkju syngur undir stjórn Guðna Bragasonar. Jón Ármann Gíslason, prófastur prédikar. Sóknarprestur leiðir messuna.
Davíð Leó Lund var skírður 13. október af sr. Jóni Ármanni Gíslasyni. Foreldrar hans eru Anna Björg Leifsdóttir og Kristinn Lund, Laugarholti 12, Húsavík. Skírnarvottar:
Gunnar Bjarki Hilmarsson var skírður í sunnudagaskólanum í Húsavíkurkirkju 18. nóvember. Foreldrar hans eru Jóna Kristín Gunnarsdóttir og Hilmar Dúi Björgvinsson. Skírnarvottar: Magnea Sigurbjörg Magnúsdóttir,
Aníta Rakel Kristjánsdóttir var skírð laugardaginn 17. nóvember að Stakkholti 3. Foreldrar hennar eru Jóna Björg Pálmadóttir og Kristján Gunnar Þorvarðarson, Stakkholti 3, Húsavík.Skírnarvottar: Anný
Sóknarprestur velti þessari spurningu m.a. fyrir sér í prédikun sinni sem hann flutti í kirkjunni í dag. Þar sagði hann: “Hlutir geta orðið byrði á
Sigurður Pétur Björnsson, (Silli) lést 13. nóvember á Sjúkrahúsi Húsavíkur. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 24. nóvember kl. 14.
Gústav Axel Guðmundsson, Litlahvammi 3, Húsavík lést 12. nóvember á Sjúkrahúsi Húsavíkur. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 17. nóvember kl. 14.
Um kl. 18 í gær héldu 31 fermingarbörn af stað með 20 söfnunarbauka og gengu í hús á Húsavík og söfnuðu peningum fyrir Hjálparstarf kirkjunnar.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.