Húsavíkurkirkja

 

Látinna minnst á Allra heilagra messu

Á Allra heilagra messu, n.k. sunnudag kl. 14 verður sungin guðsþjónusta í kirkjunni. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Þar verður minnst þeirra er látist hafa s.l. tólf mánuði. Aðstandendum gefst kostur að koma með blómvönd til kirkju í minniingu ástvina sinna og láta þá á altari kirkjunnar og fara síðan með þá út í kirkjugarð að athöfn lokinni. Allir eru velkomnir.

Sighvatur Karlsson, 31/10 2007 kl. 21.35

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 2136 , fax 464 1317 · Kerfi RSS