Fermingarbarnasöfnun fyrir Hjálparstarf kirkjunnar
Hin árlega söfnun fyrir Hjálparstarf kirkjunnar verður mánudaginn 5. nóvember. Þá ganga fermingarbörn í sókninni í hús á Húsavík og safna fjármunum í innsiglaða bauka
Hin árlega söfnun fyrir Hjálparstarf kirkjunnar verður mánudaginn 5. nóvember. Þá ganga fermingarbörn í sókninni í hús á Húsavík og safna fjármunum í innsiglaða bauka
Á Allra heilagra messu, n.k. sunnudag kl. 14 verður sungin guðsþjónusta í kirkjunni. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Þar verður minnst þeirra er
Sören Einarsson, Hvammi, lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur í nótt. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 1. nóvember kl. 14.
Nýja Biblíuútgáfan var afhent Húsavíkurkirkju við hátíðlega athöfn í upphafi messu sunnudaginn 21. október. Kertaberar voru Jóney Ósk Sigurjónsdóttir og Helga Gunnarsdóttir. Heiðdís Hafþórsdóttir hélt
Ný Biblíuútgáfa verður afhent söfnuðinum við hátíðlega athöfn í messu n.k. sunnudag 21. október kl. 14. Biblían er gjöf prestsfjölskyldunnar til kirkjunnar í tilefni af
Fyrsta gospelmessa vetrarins verður í Húsavíkurkirkju n.k. sunndagskvöld 14.október kl. 20. Stjórnandi er Guðni Bragason. Í boði verður lofgjörð, hugleiðing og bænagjörð. Hvernig væri að
Guðmundur G. Halldórsson, Hvammi lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 3.október. Útför hans fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 13. október kl. 14.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.