Húsavíkurkirkja

 

Messuboð til fermingarbarna og foreldra þeirra

N.k sunnudag 23. september verður sungin messa í Húsavíkurkirkju kl. 14. Þess er vænst að verðandi fermingarbörn og foreldrar þeirra geti sótt þessa messu. Að aflokinni messu verður fundur um fermingarstörfin á veitingahúsinu Sölku þar sem störfin verða kynnt og fermingardagar ákveðnir.

, 17/9 2007 kl. 17.32

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 1317 , fax 464 1317 · Kerfi RSS