September 27, 2007

Yulia og Eyja Alexandra skírðar

Mæðgurnar Yulia Gogacheva og Eyja Alexandra, Grundargarði 5 voru skírðar í Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 27. september. Skírnarvottar: Tryggvi Jóhannsson og Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson.

Lesa meira

Sigtryggur Kristjánsson er látinn

Sigtryggur Kristjánsson, Stóragarði 5, Húsavík lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 26. september.Útför hans fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 6. október kl. 14.

Lesa meira