Yulia og Eyja Alexandra skírðar
Mæðgurnar Yulia Gogacheva og Eyja Alexandra, Grundargarði 5 voru skírðar í Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 27. september. Skírnarvottar: Tryggvi Jóhannsson og Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson.
Mæðgurnar Yulia Gogacheva og Eyja Alexandra, Grundargarði 5 voru skírðar í Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 27. september. Skírnarvottar: Tryggvi Jóhannsson og Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson.
Það er ekki á hverjum degi sem mæðgur eru skírðar í sömu athöfninni. Í dag voru mæðgurnar Yulia Gogacheva og Eyja Alexandra skírðar í Húsavíkurkirkju.
Þau Ágúst, Valur, Þórdís Ása og Jana Björg úr 5.bekk, 6. stofu lögðu leið sína í Húsavíkurkirkju í morgun til þess að leggja nokkrar spurningar
Sigtryggur Kristjánsson, Stóragarði 5, Húsavík lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 26. september.Útför hans fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 6. október kl. 14.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.