Fermingarstörfin að hefjast
Fermingarárgangur vetrarins telur um 40 börn. Að venju var efnt til fermingarbúða að Kirkjumiðstöðinni við Vestmannsvatn síðla ágústmánaðar þar sem börnin dvöldu í tæplega tvo
Fermingarárgangur vetrarins telur um 40 börn. Að venju var efnt til fermingarbúða að Kirkjumiðstöðinni við Vestmannsvatn síðla ágústmánaðar þar sem börnin dvöldu í tæplega tvo
Aron Bjarki var skírður laugardaginn 29. september að Sólvöllum 1. Foreldrar hans eru Sylvía Rún Hallgrímsdóttir og Kristján Friðrik Sigurðsson, Hjarðarhóli 1 Húsavík. Skírnarvottar: Auður
Mæðgurnar Yulia Gogacheva og Eyja Alexandra, Grundargarði 5 voru skírðar í Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 27. september. Skírnarvottar: Tryggvi Jóhannsson og Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson.
Það er ekki á hverjum degi sem mæðgur eru skírðar í sömu athöfninni. Í dag voru mæðgurnar Yulia Gogacheva og Eyja Alexandra skírðar í Húsavíkurkirkju.
Þau Ágúst, Valur, Þórdís Ása og Jana Björg úr 5.bekk, 6. stofu lögðu leið sína í Húsavíkurkirkju í morgun til þess að leggja nokkrar spurningar
Sigtryggur Kristjánsson, Stóragarði 5, Húsavík lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 26. september.Útför hans fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 6. október kl. 14.
Barnastarf kirkjunnar hefst n.k. sunnudag kl. 11 í kirkjunni. Sóknarprestur hefur umsjón með því ásamt Adrianne Davis tónlistarkennara. Unglingar og væntanleg fermingarbörn aðstoða.Auk þess að
Hákon Logi Eggertsson var skírður 22. september. Foreldrar hans eru Eygló Logadóttir og Eggert Hákonarson, Reykjavíkurvegi 42, Hafnarfirði. Skínarvotar: Þórsteinunn R. Sigurðardóttir og Jóhanna Sigríður
Helgi Vatnar Hreiðarsson var skírður 8. september s.l. Foreldrar hans eru Sigrún Herdísardóttir og Hreiðar Hreiðarsson, Lyngholti 2, Húsavík. Skírnarvottar: Herdís Steingrímsdóttir, Elín Steingrímsdóttir og
N.k sunnudag 23. september verður sungin messa í Húsavíkurkirkju kl. 14. Þess er vænst að verðandi fermingarbörn og foreldrar þeirra geti sótt þessa messu. Að
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.