Húsavíkurkirkja

 

Minningargjöf til Húsavíkurkirkju

Verkið lofar meistarannHúsavíkurkirkju barst höfðingleg gjöf frá Erni Ár. Jónssyni tannlækni í Borgarnesi sem er líkan af kirkjunni í hlutföllunum 1 á móti 50. Gjöfinni fylgir svohljóðandi áletrun: “Húsavíkurkirkja 100 ára Gert og gefið til minningar um Fanneyju Daníelsdóttur og Jón H Jakobsson”.

Sóknarprestur veitti gjöfinni viðtöku fyrir hönd sóknarnefndar og þakkaði glöðum gefanda fyrir gjöfina. Líkanið er einstaklega vel gert og ljóst að margar vinnustundir liggja að baki gerð þess. Sóknarnefnd ákveður síðan hvar líkaninu verður endanlega komið fyrir en sem stendur er það í kór kirkjunnar.

, 17/8 2007 kl. 20.39

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 1317 , fax 464 1317 · Kerfi RSS