Styrkir frá Hjálparstarfi kirkjunnar
Hjálparstarfið hefur samstarf við fjölmarga aðila sem bæði miðla styrkjum innanlands í gegnum Hjálparstarfið og þiggja styrk frá stofnuninni. Þess nýtur fólk um land allt
Hjálparstarfið hefur samstarf við fjölmarga aðila sem bæði miðla styrkjum innanlands í gegnum Hjálparstarfið og þiggja styrk frá stofnuninni. Þess nýtur fólk um land allt
Kirkjukór Húsavíkur heldur til Kanada í lok júlí ásamt fríðu föruneyti og tekur þátt í íslendingadeginum í Gimli í byrjun ágúst. Flogið verður til Minneapolis.
Ragnar Þór Kjartansson Garðarsbraut 35 a er látinn. Útför hans fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 30. júní kl. 14.
Jakob Gunnar Sigurðsson var skírður að Skálabrekku 7. á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Foreldrar hans eru Halla Björg Albertsdóttir og Sigurður Valdimar Olgeirsson. Skírnarvottar: Einar Örn
Þuríður Hermannsdóttir lést á Akureyri 12. júní. Hún verður jarðsungin n.k. miðvikudag frá Húsavíkurkirkju kl. 14.
Kjartan Gauti Róbertsson var skírður laugardaginn 9. júní að heimili sínu. Foreldrar hans eru Selma Kristjánsdóttir og Róbert Gíslason, Miðgarði 1, Húsavík. Skírnarvottar: Hildur Kristjánsdóttir
Við höfum sannarlega ástæðu til þess að fagna og vera glöð að afloknum hátíðarhöldum í tilefni aldarafmælis Húsavíkurkirkju. Stórbrotnir listamenn, styrkþegar Friðrikssjóðs lögðu sitt á
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.