Öðruvísi mér áður brá
Það ætti ekki að hafa farið framhjá sóknarbörnum að aldarafmælis Húsavíkurkirkju verður minnst um helgina með veglegum hætti. Afmælisnefndin hefur verið vakin og sofin í
Það ætti ekki að hafa farið framhjá sóknarbörnum að aldarafmælis Húsavíkurkirkju verður minnst um helgina með veglegum hætti. Afmælisnefndin hefur verið vakin og sofin í
Valdís Birna Daníelsdóttir var skírð 27. maí. Foreldrar hennar eru Árný Björnsdóttir og Daníel Jónsson, Stórhóli 3. Skírnarvottar: Reynir Björnsson og Lilja Jóhannesdóttir.
Hekla Lovísa Sveinsdóttir var skírð 25.maí. Foreldrar hennar eru Kristjana S. Benediktsdóttir og Sveinn Bjarnason, Brúnagerði 8. Skínarvottar: Sólveig Jóna Skúladóttir og Guðrún Guðbjartsdóttir.
Sigríður Pálsdóttir, Mararbraut 3, Húsavík lés á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri s.l. nótt.
Fermingarguðsþjónusta verður í Húsavíkurkirkju á Hvítasunnudag 27. maí kl. 10.30 Fermingarbörnin eru beðin að koma á æfingu í kirkjunni á föstudag kl. 13. Æfingin tekur
Kristján Benediktsson, Hómavaði er látinn /sk
Nú er hægt að kynna sér hátíðardagskrána í tilefni af aldarafmæli Húsavíkurkirkju hér til hliðar undir liðnum dagskrá.
Á aðalfundinum fluttu eftirtaldir skýrslur sem hér er hægt að lesa: Sólveig Mikaelsdóttir, formaður, sr. Sighvatur Karlsson, sóknarprestur, Óskar Birgisson, æskulýðsfulltrúi, Björn G. Jónsson, safnaðarfulltrúi
Sveitarstjórn Norðurþings tók vel á móti Prestastefnu í Sjóminjasafninu þriðjudagskvöldið 24.apríl Erla Sigurðardóttir flutti góða tölu í upphafi og bauð gesti velkomna
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.