Kirkjukór Húsavíkur leiðir söng í Synodusmessunni
Kirkjukór Húsavíkur leiðir söng í messu við upphaf Prestastefnu á þriðjudagskvöld kl. 19 í kirkjunni undir stjórn Judit György, organista. Undir útdeilingu sakramentisins syngur kórinn
Kirkjukór Húsavíkur leiðir söng í messu við upphaf Prestastefnu á þriðjudagskvöld kl. 19 í kirkjunni undir stjórn Judit György, organista. Undir útdeilingu sakramentisins syngur kórinn
Gospelkór Húsavíkurkirkju hélt sína árlegu vortónleika í kvöld í kirkjunni fyrir fullu húsi ásamt hljómsveit og gestasöngvurunum Ínu Valgerði Pétursdóttur og Kristjáni Þór Magnússyni. Tónleikagestir,
Prestastefna 2007 verður haldin á Húsavík dagana 24-26 apríl á Fosshótel Húsavík. Prestastefnan verður sett með messu í Húsavíkurkirkju kl 19 að kvöldi þriðjudags. Prestar
Jakob Fróði var skírður í kirkjunni á Skírdag, 5. apríl. Foreldrar hans eru Unnur Ösp Guðmundsdóttir og Karl Hreiðarsson. Skírnarvottar: Jónína H. Hallgrímsdóttir og Fanney
Þrátt fyrir rysjótt tíðarfar sóttu um 80 manns Páskavöku í Húsavíkurkirkju um miðnæturbil og fögnuðu upprisu Jesú Krists í tali og tónum. Í vökulok smakkaði
Páskamessa verður sungin kl. 11 á Páskadag. Kirkjukór Húsavíkur syngur Hátíðarsöngvana undir stjórn Judit György. Lára Sóley Jóhannsdóttir leikur á fiðlu. Sóknarbörn eru hvött til
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.