Deildu þessu:

Ég minni á guðsþjónustu í fyrramálið kl. 11 í Húsavíkurkirkju. Jörg Sandemann organisti leikur á orgelið í fyrstu guðsþjónustu sinni en hann leysir Judit György af í ársleyfi hennar. Kirkjukór Húsavíkur syngur og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Að lokinni guðsþjónustu verður fundur um fermingarstörfin í kirkjunni. Fjölmennum í guðsþjónustuna