Húsavíkurkirkja

 

Guðsþjónusta 2 september kl. 11.00

Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György

Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari

Nýr organisti frá Eistlandi Ilona Laido tekur þátt í guðsþjónustunni

Fjölmennum

Sighvatur Karlsson, 29/8 2018

Andlát

Hafliði Jósteinsson, Garðarsbraut 53, Húsavík lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur  2 ágúst.  Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju þriðjudaginn 14 ágúst kl. 14.00.

Sighvatur Karlsson, 3/8 2018

Brúðkaup

Sandra Huld Helgudóttir og Sigurður Rúnar Magnússon, Garðarsbraut 45  Húsavík voru gefin saman í hjónaband í Húsavíkurkirkju  laugardaginn 7 júlí. Svaramenn voru Jón Grímsson og Magnús Stefánsson.

Sighvatur Karlsson, 7/7 2018

Andlát

Inga Filippía Sigurðardóttir lést á Húsavík  18 júní. Útför hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 29 júní kl. 14.00

Sighvatur Karlsson, 19/6 2018

Guðsþjónusta 17 júní

Guðsþjónusta kl. 11.00  á þjóðhátíðardaginn 17 júní í kirkjunni. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Fjölmennum.

Sighvatur Karlsson, 16/6 2018

Andlát

Birna Kristín Hallgrímsdóttir frá Sultum í Kelduhverfi lést í Hvammi föstudaginn 15 júní.  Útförin auglýst síðar.

Sighvatur Karlsson, 15/6 2018

Sjómannamessa

Á sjómannadaginn sunnudaginn 3 júní verður Messa í kirkjunni kl. 11.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sóknarprestur þjónar. Að lokinni guðsþjónustu verður blómsveigur lagður að minnisvarðanum um látna sjómenn.

Sighvatur Karlsson, 29/5 2018

Andlát og útför

Júlíus Jónasson, Höfðavegi 18 lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 26 maí. Útför hans fer fram frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 1 júní kl. 14.00

Sighvatur Karlsson, 29/5 2018

Fermingarmessa á Hvítasunnudag kl 10.30.

Fermingarmessa á Hvítasunnudag kl. 10.30.  Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György organista.  sr Sighvatur Karlsson þjónar í messunni. Fermd verða:

 1. Agnes Björk Ágústsdóttir, Lyngholti 12, 640 Húsavík
 2. Friðrika Bóel Jónsdóttir, Túngötu 5, 640 Húsavík
 3. Guðrún Þóra Geirsdóttir, Brúnagerði 9, 640 Húsavík
 4. Heiðar Berg Sörensson, Heiðargerði 2 c, 640 Húsavík
 5. Hjalti Karl Jónsson, Árholti 4, 640 Húsavík
 6. Inga Lilja Snorradóttir, Iðavöllum 4, 640 Húsavík
 7. Júlía Rós Róbertsdóttir, Holtagerði 7, 640 Húsavík
 8. Katrín Erla Hilmarsdóttir, Stakkholti 1, 640 Húsavík
 9. Kristinn Ásbjörnsson, Fossvöllum 4, 640 Húsavík
 10. Maríanna Rín Snæbjörnsdóttir, Heiðargerði 17, 640 Húsavík
 11. Sigþór Orri Arnarson, Baughóli 37, 640 Húsavík
 12. Þórey Ösp Þórðardóttir, Baldursbrekku 8, 640 Húsavík

Sighvatur Karlsson, 19/5 2018

Söngmessa á Uppstigningardag í Miðhvammi

Húsavíkurkirkja

Uppstigningardagur, 10 maí

Söngmessa aldraðra  í Miðhvammi kl. 14.00

Sólseturskórinn syngur undir stjórn Hólmfríðar Benediktsdóttur

Undirleikur Steinunn Halldórsdóttir

Prestur  sr Guðmundur Guðmundsson héraðsprestur

Veitingar eftir messu í boði sóknarnefndar.

Fjölmennum!

Sighvatur Karlsson, 6/5 2018

Húsavíkurkirkja er opin ferðafólki. Upplýsingar s. 861 1351 ( Kirkjuvörður ) Verið velkomin í Húsavíkurkirkju til að skoða hana og eiga þar kyrrðarstund.

Minningarkort Orgelsjóðs Húsavíkur fást hjá versluninni Blómabrekkunni sími 858 1810 og hjá versluninni Eymundsson Penninn, sími 540 2101 á Húsavík.

Viðtalstímar

Sighvatur Karlsson, sóknarprestur

Virka daga frá kl. 11-12 s. 464 1317, farsími 861 2317

Öðrum tímum eftir samkomulagi

Netfang sóknarprests srhvati@simnet.is

Organisti Ilona Laido s 835 4105 ilona.laido@gmail.com

Meðhjálpari, kirkjuvörður og kirkjugarðsvörður

Guðbergur Ægisson s. 861 1351

Hann tekur við pöntunum fyrir kirkjuna og safnaðarheimilið Bjarnahús

netfang: spreki@simnet.is

Umsjón með útförum:

Margrét Þórhallsdóttir s. 897 7836

netfang: margretth@hsn.is

 

Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 2136 , fax 464 1317 · Kerfi RSS