Húsavíkurkirkja

 

Minningar-og þakkarguðsþjónusta n.k. sunnudag 12 nóvember

Minningar – og þakkarguðsþjónusta kl. 14.oo.  Látinna minnst.    Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György.    Sóknarprestur predikar og þjónar fyrir altari.     Kirkjukaffi í Bjarnahúsi í boði Soroptimistaklúbbs Húsavíkur að lokinni guðsþjónustu.  Fjölmennum.

Sighvatur Karlsson, 7/11 2017

Sunnudagaskóli 5 nóvember

Sunnudagaskóli verður í Bjarnahúsi sunnudaginn 5 nóvember kl. 13.00.   Þáttur með Hafdísi og Klemma verður sýndur, Biblíusaga, söngur og föndur í lokin. Nú mæta bara allir í sunnudagaskólann. Sjáumst hress.  sr Sighvatur og fermingarbörn.

Sighvatur Karlsson, 4/11 2017

Andlát og útför

Þórarinn R. Jónsson  Skarðaborg 641 Húsavík, lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 22 október.  Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 28 október kl 11.00.

Margrét Þórhallsdóttir, 27/10 2017

Sunnudagaskóli 29 október

Sunnudagaskóli kl. 13.00 í Bjarnahúsi

Foreldrar, afar og ömmur eru hvött til að fjölmenna með börn á öllum aldri

Söngur og biblíusaga og klemmuföndur í lokin

Börnin fá plakat og límmiða og afmælisbörn fá líka gjöf

Umsjón  Séra Sighvatur og Elvar Bragason og  fermingarbörn

Sighvatur Karlsson, 26/10 2017

Messa í Hvammi 15 október

Sunnudaginn 15 október verður Guðsþjónusta í Hvammi kl. 13.10. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György.  Sóknarprestur þjónar.  Fjölmennum.

Sighvatur Karlsson, 10/10 2017

Kirkjuskóli á fimmtudögum í Bjarnahúsi

Kirkjuskóli fyrir 6- 9 ára börn hefst fimmtudaginn 19 október kl. 15.30 í Bjarnahúsi. Fræðsla, söngur, gagn og gaman. Umsjón í höndum sr Sighvats og Andrea Líf Einarsdóttir leikur á gítar.  Mikilvægt er að starfið fari vel af stað. Foreldrar eru því hvattir til að ræða um þetta við börnin og hvetja þau til að taka þátt.

Sighvatur Karlsson, 10/10 2017

Andlát

Emhild Kjærtrud Olsen, Baldursbrekku 17, Húsavík lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur  6 október. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 13 október kl. 14.00.

Sighvatur Karlsson, 6/10 2017

Andlát

Huld Grímsdóttir, Höfðavegi 16, Húsavík lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 28 september. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 7 október kl. 15.00.

Sighvatur Karlsson, 29/9 2017

Andlát

Sigurður Gunnar Jóhannsson Garðarsbraut 39, Húsavík lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík  28 september.  Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju miðvikudaginn 4 október kl. 14.00.

Sighvatur Karlsson, 28/9 2017

Guðsþjónusta 1 október

Guðsþjónusta verður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 1 október kl. 11.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sóknarprestur þjónar. Fundur um fermingarstörfin að lokinni guðsþjónustu.  Fjölmennum.

Sighvatur Karlsson, 26/9 2017

Húsavíkurkirkja er opin ferðafólki. Upplýsingar s. 861 1351 ( Kirkjuvörður ) Verið velkomin í Húsavíkurkirkju til að skoða hana og eiga þar kyrrðarstund.

Minningarkort Orgelsjóðs Húsavíkur fást hjá versluninni Blómabrekkunni sími 858 1810 og hjá versluninni Eymundsson Penninn, sími 540 2101 á Húsavík.

Viðtalstímar

Sighvatur Karlsson, sóknarprestur

Virka daga frá kl. 11-12 s. 464 1317, farsími 861 2317

Öðrum tímum eftir samkomulagi

Netfang sóknarprests
srhvati@simnet.is

Kirkjuorganisti. Judit György

netfang: judit_gy@hotmail.com

farsími: 845 0257


Meðhjálpari, kirkjuvörður og kirkjugarðsvörður

Guðbergur Ægisson s. 861 1351

Hann tekur við pöntunum fyrir kirkjuna og safnaðarheimilið Bjarnahús

netfang: spreki@simnet.is

Umsjón með útförum:

Margrét Þórhallsdóttir s. 897 7836

netfang: maggatolla@heilhus.is

Fimmtudagur

Kóræfing hjá Kirkjukór Húsavíkur kl. 19.30. Kirkjuorganisti og kórstjóri er Judit György

Dagskrá ...