Húsavíkurkirkja

 

Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi 23. september kl. 11.00

Hreyfisöngvar, saga, tónlist, bænir og föndur

Fjölbreytt og skemmtileg samverustund fyrir yngstu börnin

Þau eru hvött til að taka tuskudýrin og dúkkurnar sínar  með svo unnt verði að blessa þau inn í veturinn.

Fjölmennum með börnin!

Sighvatur Karlsson, 21/9 2018

Andlát og útför

Viktoriya Semina Olgovna, Brávöllum 5 Húsavík lést 12 september á Benedorm, Spáni. Útförin fór fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 29 september kl. 14.00

Sighvatur Karlsson, 21/9 2018

Andlát og útför

Sveinbjörn Magnússon, Holtagerði 8, Húsavík lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 13 september. Útförin fór fram frá Húsavíkurkirkju mánudaginn 24 september kl. 14.00

Sighvatur Karlsson, 21/9 2018

Guðsþjónusta á Sunnudag 16. september

Guðsþjónusta verður í Húsavíkurkirkju Sunnudaginn 16 september kl. 14.00.  Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn  Ilonu Laido. Væntanleg fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til að mæta. Fundur um fermingarstörfin í Bjarnahúsi að lokinni guðsþjónustu. Fjölmennum.

Sighvatur Karlsson, 13/9 2018

Frá sunnudagaskóla Húsavíkurkirkju

Sunnudagaskólinn hefst 16 september kl. 11.00 í Bjarnahúsi. Hann verður í umsjá sóknarprests og Elvars Bragasonar sem leikur á gítar. Hreyfisöngvar, biblíusaga og bænir.   Börnin fá fallegt hefti með biblíusögum sem mamma og pabbi geta kannski lesið fyrir þau. Foreldrar eru hvattir til að fjölmenna með börnin.

Sighvatur Karlsson, 13/9 2018

Barnastarf kirkjunnar, aðstoð óskast

Vilt þú sjá um barnastarf kirkjunnar í samráði við sóknarprest eða aðstoða hann í starfinu?

Sóknarprestur gefur nánari upplýsingar, s.  861 2317

Sighvatur Karlsson, 29/8 2018

Guðsþjónusta 2 september kl. 11.00

Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György

Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari

Nýr organisti frá Eistlandi Ilona Laido tekur þátt í guðsþjónustunni

Fjölmennum

Sighvatur Karlsson, 29/8 2018

Andlát

Hafliði Jósteinsson, Garðarsbraut 53, Húsavík lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur  2 ágúst.  Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju þriðjudaginn 14 ágúst kl. 14.00.

Sighvatur Karlsson, 3/8 2018

Brúðkaup

Sandra Huld Helgudóttir og Sigurður Rúnar Magnússon, Garðarsbraut 45  Húsavík voru gefin saman í hjónaband í Húsavíkurkirkju  laugardaginn 7 júlí. Svaramenn voru Jón Grímsson og Magnús Stefánsson.

Sighvatur Karlsson, 7/7 2018

Andlát

Inga Filippía Sigurðardóttir lést á Húsavík  18 júní. Útför hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 29 júní kl. 14.00

Sighvatur Karlsson, 19/6 2018

Húsavíkurkirkja er opin ferðafólki. Upplýsingar s. 861 1351 ( Kirkjuvörður ) Verið velkomin í Húsavíkurkirkju til að skoða hana og eiga þar kyrrðarstund.

Minningarkort Orgelsjóðs Húsavíkur fást hjá versluninni Blómabrekkunni sími 858 1810 og hjá versluninni Eymundsson Penninn, sími 540 2101 á Húsavík.

Viðtalstímar

Sighvatur Karlsson, sóknarprestur

Virka daga frá kl. 11-12 s. 464 1317, farsími 861 2317

Öðrum tímum eftir samkomulagi

Netfang sóknarprests srhvati@simnet.is

Organisti Ilona Laido s 835 4105 ilona.laido@gmail.com

Meðhjálpari, kirkjuvörður og kirkjugarðsvörður

Guðbergur Ægisson s. 861 1351

Hann tekur við pöntunum fyrir kirkjuna og safnaðarheimilið Bjarnahús

netfang: spreki@simnet.is

Umsjón með útförum:

Margrét Þórhallsdóttir s. 897 7836

netfang: margretth@hsn.is

 

Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 2136 , fax 464 1317 · Kerfi RSS