Húsavíkurkirkja

 

Sunnudagaskólinn byrjar aftur

Fyrsti Sunnudagaskólinn á þessu ári verður n.k. Sunnudag kl. 11.00  í Bjarnahúsi.  Fjölbreytt og skemmtileg samverustund fyrir börnin. Foreldrar eru hvattir til að koma með börnin.

Sighvatur Karlsson, 15/2 2018

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta verður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 4 febrúar kl. 11.00.  Þessi sunnudagur er helgaður biblíunni í kirkjunni.  Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Steinunnar Halldórsdóttur og sóknarprestur þjónar fyrir altari

Ræðumaður: Þorsteinn Pétursson, fyrrv lögreglumaður á Akureyri og Gideon félagi

Helgistund í Hvammi kl. 13.10

Fjölmennum

Sighvatur Karlsson, 3/2 2018

Andlát

Karl Hannes Hannesson, Túngötu 10, Húsavík lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 26 janúar. Útförin auglýst síðar.

Sighvatur Karlsson, 27/1 2018

Fyrsta guðsþjónusta ársins 2018

Fyrsta Guðsþjónusta ársins verður sungin á Dvalarheimilinu Hvammi sunnudaginn 21 janúar kl. 13.30.  Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sóknarprestur þjónar. Fermingarbörn aðstoða. Allir eru hjartanlega velkomnir í guðsþjónustuna. Fjölmennum.

Sighvatur Karlsson, 17/1 2018

Andlát og útför

Björg Hulda Skarphéðinsdóttir, Höfðavegi 10, Húsavík  lést á Skógarbrekku 12 janúar. Útför hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 20 janúar kl. 14.00.

Sighvatur Karlsson, 17/1 2018

Skírn

Víkingur Darri Arnórsson var skírður 22 desember 2017. Foreldrar: Þorbjörg Arna Unnsteinsdóttir og Arnór Aðalsteinn Ragnarsson, Grundargarði 4, Húsavík. Skírnarvottar, Róshildur Jónsdóttir og Aðalsteinn Júlíusson.

Sighvatur Karlsson, 17/1 2018

Aftansöngur á Gamlársdag

Aftansöngur verður í Húsavíkurkirkju á gamlársdag kl. 18.00.  Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Jaan Alavere og sóknarprestur predikar og þjónar fyrir altari.  Fluttar verða fallegar bænir í guðsþjónustunni sem er við hæfi að flytja árið um kring en sérstaklega á þessum degi.  Fjölmennum og tökum með okkur gesti.  Gangið hægt inn um gleðinnar dyr á áramótum og gleðilegt nýtt ár.

Sighvatur Karlsson, 31/12 2017

Andlát og útför

Hermann Sigurðsson, Dvalarheimilinu Hvammi lést á Þorláksmessu á Sjúkrahúsi Húsavíkur. Útför hans fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 6 janúar kl. 14.00.

Sighvatur Karlsson, 31/12 2017

Helgihald um jól og áramót

Húsavíkurkirkja

Helgihald um jól og áramót

Aðfangadagur: 24 desember

Aftansöngur kl. 18.00

Jóladagur: 25 desember

Hátíðarguðsþjónusta í kirkjunni kl. 14.00

Jólaguðsþjónusta í Skógarbrekku kl. 12.30

Jólaguðsþjónusta í Hvammi kl. 13.10

Gamlársdagur: 31 desember

Aftansöngur kl. 18.00

Séra Sighvatur Karlsson þjónar

Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn  Jaan Alavere

Meðhjálpari: Guðbergur Ægisson

Fjölmennum!

www.husavikurkirkja.is

Sighvatur Karlsson, 18/12 2017

Aðventutónleikar Kirkjukórs Húsavíkur

Aðventutónleikar Kirkjukórs Húsavíkur verða miðvikudagskvöldið 6 desember kl. 20.00.  Fjölmennum

Sighvatur Karlsson, 6/12 2017

Húsavíkurkirkja er opin ferðafólki. Upplýsingar s. 861 1351 ( Kirkjuvörður ) Verið velkomin í Húsavíkurkirkju til að skoða hana og eiga þar kyrrðarstund.

Minningarkort Orgelsjóðs Húsavíkur fást hjá versluninni Blómabrekkunni sími 858 1810 og hjá versluninni Eymundsson Penninn, sími 540 2101 á Húsavík.

Viðtalstímar

Sighvatur Karlsson, sóknarprestur

Virka daga frá kl. 11-12 s. 464 1317, farsími 861 2317

Öðrum tímum eftir samkomulagi

Netfang sóknarprests
srhvati@simnet.is

Kirkjuorganisti. Judit György

netfang: judit_gy@hotmail.com

farsími: 845 0257


Meðhjálpari, kirkjuvörður og kirkjugarðsvörður

Guðbergur Ægisson s. 861 1351

Hann tekur við pöntunum fyrir kirkjuna og safnaðarheimilið Bjarnahús

netfang: spreki@simnet.is

Umsjón með útförum:

Margrét Þórhallsdóttir s. 897 7836

netfang: maggatolla@heilhus.is

Fimmtudagur

Kóræfing hjá Kirkjukór Húsavíkur kl. 19.30. Kirkjuorganisti og kórstjóri er Judit György

Dagskrá ...