Húsavíkurkirkja

 

Sunnudagaskólinn byrjar aftur

Fyrsti Sunnudagaskólinn á þessu ári verður n.k. Sunnudag kl. 11.00  í Bjarnahúsi.  Fjölbreytt og skemmtileg samverustund fyrir börnin. Foreldrar eru hvattir til að koma með börnin.

Sighvatur Karlsson, 15/2 2018 kl. 21.41

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 2136 , fax 464 1317 · Kerfi RSS