Húsavíkurkirkja

 

Helgihald um jól og áramót

Húsavíkurkirkja

Helgihald um jól og áramót

Aðfangadagur: 24 desember

Aftansöngur kl. 18.00

Jóladagur: 25 desember

Hátíðarguðsþjónusta í kirkjunni kl. 14.00

Jólaguðsþjónusta í Skógarbrekku kl. 12.30

Jólaguðsþjónusta í Hvammi kl. 13.10

Gamlársdagur: 31 desember

Aftansöngur kl. 18.00

Séra Sighvatur Karlsson þjónar

Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn  Jaan Alavere

Meðhjálpari: Guðbergur Ægisson

Fjölmennum!

www.husavikurkirkja.is

Sighvatur Karlsson, 18/12 2017 kl. 21.06

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 2136 , fax 464 1317 · Kerfi RSS