Húsavíkurkirkja

 

Tónleikar í Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 29 júní kl. 20.00 -21.00

 

Stúlknakórinn The Grenaa Church Girls‘ Choir   heldur tónleika í Húsavíkurkirkju   fimmtudaginn 29. Júní  2017 kl. 20:00 – 21.00.  Stjórnandi kórsins er Lise-Lotte Kristensen     Kórfélagar eru 21 stúlka á aldrinum 14 til 21 árs

Kórinn kemur frá Aarhus í Danmörku og hefur ferðast víða og heimsótt Þýskaland, England, Pólland og Kaliforníu.    Enginn aðgangseyrir     Fjölmennum og tökum vel á móti kórfélögum.

Sighvatur Karlsson, 26/6 2017 kl. 11.24

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 2136 , fax 464 1317 · Kerfi RSS