Húsavíkurkirkja

 

Sjómannamessa 11 júní

Sjómannamessan verður Sunnudaginn 11 júní kl. 14.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sr Jón Ármann Gíslason, prófastur á Skinnastað þjónar fyrir altari.  Að lokinni guðsþjónustu verður lagður blómsveigur að minnisvarða um látan sjómenn. Sjómenn og fjölskyldur þeirra eru hvattir til að fjölmenna í messuna.

Sighvatur Karlsson, 3/6 2017 kl. 10.08

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 2136 , fax 464 1317 · Kerfi RSS