Húsavíkurkirkja

 

Æðruleysismessa Sunnudaginn 14 maí

Æðruleysismessa

Sunnudaginn 14 maí  kl. 14:00 verður haldin Æðruleysismessa í Húsavíkurkirkju

Falleg tónlist, 12 sporin, vitnisburður og hugvekja

Elvar Bragason hefur umsjón með messunni

Sóknarprestur þjónar fyrir altari.

 

Fjölmennum og eigum notalega stund saman

Sighvatur Karlsson, 8/5 2017 kl. 12.17

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 2136 , fax 464 1317 · Kerfi RSS