Húsavíkurkirkja

 

Brúðkaup

Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir og Arnar Guðmundsson, Vallholtsvegi 11, Húsavík voru gefin saman í hjónaband föstudaginn 12 ágúst. Svaramenn: Jóhann H Þórarinsson og Guðmundur A Jónsson.

Sighvatur Karlsson, 13/8 2016

Andlát

Ari Hafliðason, Höfðavegi 11 lést 9 ágúst á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 19 ágúst kl. 14.00.

Sighvatur Karlsson, 10/8 2016

Andlát

Birgir Skúlason, áður til heimilis að Reykjaheiðarvegi 2, Húsavík er látinn.

Sighvatur Karlsson, 23/7 2016

Messa í Hóladómkirkju

Ég vek athygli á guðsþjónustu í Hóladómkirkju á morgun 17 júlí kl. 14.00 þar sem sr Sighvatur þjónar. Almennur kirkjusöngur. Undirleik annast Jóhann Bjarnason. Kaffiveitingar verða síðan í Byrðunni og tónleikar í kirkjunni kl. 16.00.  Góðar stundir.

Sighvatur Karlsson, 16/7 2016

Skírn

Unnsteinn Atli Ísaksson var skírður 10 júlí. Foreldrar: Þórunn Torfadóttir og Ísak Már Aðalsteinsson, Garðarsbraut 81. Skírnarvottar: Svava Ósk Aðalsteinsdóttir og Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir.

Sighvatur Karlsson, 16/7 2016

Mæru létt messa í Garðshorni sunnudaginn 24 júlí

Mæru létt messa í skrúðgarðinum Garðshorni við sjúkrahúsið sunnudaginn 24 júlí kl. 14.00 í umsjá sóknarprests og Elvars Bragasonar. Kærleiksstund með tónlist, hugvekju, bæn og blessun. Fjölmennum.

Sighvatur Karlsson, 7/7 2016

Skírn

Þórarinn Ágúst Bjarkason var skírður 18 júní. Foreldrar: Guðrún Sædís Harðardóttir og Bjarki Sigurðsson, Skarðaborg. Skírnarvottar: Helga Guðrún Helgadóttir og Hörður Þór Benónýsson.

Sighvatur Karlsson, 7/7 2016

Messa á Þjóðhátíðardaginn

Guðsþjónusta verður í Húsavíkurkirkju á Þjóðhátíðardaginn 17 júní kl. 11.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Valmar Valjaots. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Sighvatur Karlsson, 16/6 2016

Skírnir

Á Sjómanndaginn 5 júní voru tvö börn skírð:  Halldór Þór Guðnundsson, Stakkholti 9, Húsavík. Foreldrar: Hilda Rós Pálsdóttir og Guðmundur Helgi Jóhannesson. Skírnarvottar: Halldóra Björg Þorvaldsdóttir, Sólveig Guðrún Aðalsteinsdóttir og Heiða Elín Aðalsteinsdóttir.  Og seinni skírnarþeginn er Jósef Ægir Sigdórsson, Túngötu 6, Húsavík. Foreldrar, Sólveig Ósk Guðmundsdóttir og Sigdór Jósefsson. Skírnarvottar: Valgerður Jósefsdóttir og Svava María Hermannsdóttir.

Sighvatur Karlsson, 7/6 2016

Andlát

Bergþóra Guðjónsdóttir, Garðarsbraut 38 c lést á HSN- Húsavík mánudaginn 30 maí. Útför hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 18 júní kl. 14.00

Sighvatur Karlsson, 31/5 2016

Húsavíkurkirkja er opin ferðafólki. Upplýsingar s. 861 1351 ( Kirkjuvörður ) Verið velkomin í Húsavíkurkirkju til að skoða hana og eiga þar kyrrðarstund.

Viðtalstímar

Sighvatur Karlsson, sóknarprestur

Virka daga frá kl. 11-12 s. 464 1317, farsími 861 2317

Öðrum tímum eftir samkomulagi

Netfang sóknarprests
srhvati@simnet.is

Kirkjuorganisti. Jörg Sondermann s. 865 0308 í ársleyfi Judit György

netfang: jorg@simnet.is


Meðhjálpari, kirkjuvörður og kirkjugarðsvörður

Guðbergur Ægisson s. 861 1351

Hann tekur við pöntunum fyrir kirkjuna og safnaðarheimilið Bjarnahús

netfang: spreki@simnet.is

Umsjón með útförum:

Margrét Þórhallsdóttir s. 897 7836

netfang: maggatolla@heilhus.is

Sunnudagur

Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi kl. 11.00

Dagskrá ...