Húsavíkurkirkja

 

Sunnudagaskólinn 7 nóvember kl. 11.00 í Bjarnahúsi

Hvernig væri að koma með börnin í Sunnudagaskólann í Bjarnahúsi á morgun kl. 11.00 ? Ljúf og skemmtileg stund í umsjá sóknarprests og fermingarbarna þar sem Ágúst Þór Brynjarsson leikur á gítar. Ég hvet foreldra, afa og ömmur til að fjölmenna. Afmælisbörn frá síðasta sunnudagaskóla fá gjöf.

Sighvatur Karlsson, 6/2 2016

Andlát

Helga Magnúsdóttir, Baughóli 15, Húsavík  lést 2 febrúar. Útflör hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 6 febrúar kl. 15.00.

Sighvatur Karlsson, 3/2 2016

Andlát

Svavar Cesar Kristmundsson, Garðarsbraut 13 lést á Landspítalanum í Reykjavík 2. febrúar.

Sighvatur Karlsson, 2/2 2016

Sunnudagaskólinn hefst aftur 7 febrúar

Sunnudagaskólinn hefst aftur sunnudaginn 7 febrúar kl. 11.00 í Bjarnahúsi. Hann verður í umsjá sóknarprests og fermingarbarna. Ágúst Þór Brynjarsson, framhaldsskólanemi mætir með gítarinn. Skólinn verður á hálfs mánðar fresti fram á vor. Þess er vænst að foreldrar fjölmenni með börnin og auðvitað eru afar og ömmur velkomin með barnabörnin.

Sighvatur Karlsson, 26/1 2016

Guðsþjónusta 31 janúar

Guðsþjónusta verður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 31 janúar kl. 11.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Jörg Sondermann og sóknarprestur predikar og þjónar fyrir altari.  Fermingarbörn lesa lestra. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Fjölmennum.

Sighvatur Karlsson, 26/1 2016

Andlát

Halldór Bjarnason, Sólvöllum 4 lést á HSN-Húsavík þriðjudaginn 26 janúar. Útflör hans fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 6 febrúar kl. 11.00.

Sighvatur Karlsson, 26/1 2016

Andlát

Trausti Jónsson Baughóli 6 lést á HSN- Húsavík 18 janúar. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju þriðjudaginn 26 janúar kl. 14.00.

Sighvatur Karlsson, 19/1 2016

Andlát

Hreiðar Olgeirsson, Baldursbrekku 16 lést á HSN- Húsavík 18 janúar. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 30 janúar kl. 14.00.

Sighvatur Karlsson, 19/1 2016

Skírn

Hallgrímur Freyr Sigmarsson Baughóli 22 var skírður 10 janúar. Foreldrar: Kiddý Hörn Ásgeirsdóttir og Sigmar Ingi Ingólfsson. Skírnarvottar: Arnar Vilberg Ingólfsson og Brynja Elín Birkisdóttir.

Sighvatur Karlsson, 19/1 2016

Gifting

Ágústa Tryggvadóttir og Jóhann Kristinn Gunnarsson, Baldursbrekku 9 voru gefin saman í hjónaband 29. desember. Svaramenn: Edda Björg Sverrisdóttir og Katrín Guðmundsdóttir.

Sighvatur Karlsson, 13/1 2016

Húsavíkurkirkja er opin ferðafólki. Upplýsingar s. 861 1351 ( Kirkjuvörður ) Verið velkomin í Húsavíkurkirkju til að skoða hana og eiga þar kyrrðarstund.

Viðtalstímar

Sighvatur Karlsson, sóknarprestur

Virka daga frá kl. 11-12 s. 464 1317, farsími 861 2317

Öðrum tímum eftir samkomulagi

Netfang sóknarprests
srhvati@simnet.is

Kirkjuorganisti. Jörg Sondermann s. 865 0308 í ársleyfi Judit György

netfang: jorg@simnet.is


Meðhjálpari, kirkjuvörður og kirkjugarðsvörður

Guðbergur Ægisson s. 861 1351

Hann tekur við pöntunum fyrir kirkjuna og safnaðarheimilið Bjarnahús

netfang: spreki@simnet.is

Umsjón með útförum:

Margrét Þórhallsdóttir s. 897 7836

netfang: maggatolla@heilhus.is

 

Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 2136 , fax 464 1317 · Kerfi RSS