Húsavíkurkirkja

 

Helgihald um jól og áramót

Húsavíkurkirkja

Helgihald um jól og áramót 2014

24. desember Aðfangadagur

Aftansöngur kl. 18.00

25. desember Jóladagur

Hátíðarhelgistund á öldrunardeild kl. 12.40

Hátíðarhelgistund í Hvammi, 2 hæð kl. 13.10

Hátíðarguðsþjónusta í kirkjunni kl. 14.00

31. desember Gamlársdagur

Aftansöngur kl. 18.00

Ræðumaður: Unnsteinn Júlíusson

Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György

Séra Sighvatur Karlsson þjónar fyrir altari

Fjölmennum

Gleðileg jól

Sighvatur Karlsson, 19/12 2014

Jólasunnudagaskóli á Sunnudag

Jólasunnudagaskóli verður í Bjarnahúsi Sunnudaginn 21 desember kl. 11.00 í umsjá Ástu Magnúsdóttur. Foreldrar hvattir til að fjölmenna með börnin.

Sighvatur Karlsson, 19/12 2014

Skírn

Klara Dís Arnþórsdóttir var skírð 13 desember. Foreldrar: Jóna Björg Arnórsdóttir og Arnþór Haukur Birgisson, Grundargarði 9, Húsavík. Skírnarvottar: Jón Hermann Óskarsson, Ingibjörg Árnadóttir, Steinunn Ósk Stefánsdóttir og Aðalbjörg Birgisdóttir.

Sighvatur Karlsson, 17/12 2014

Aðventuhátíð barnanna í Bjarnahúsi á sunnudaginn

Húsavíkurkirkja

Sunnudagur 21 desember

Aðventuhátíð barnannna í Bjarnahúsi kl. 11.00

Fjölbreytt og skemmtileg samverustund

Foreldrar hvattir til að fjölmenna með börnin

Umsjón: Ásta Magnúsdóttir

Sighvatur Karlsson, 16/12 2014

Jólastund fjölskyldunnar aflýst vegna veðurs

Jólastund fjölskyldunnar sem vera átti í Húsavíkurkirkju á morgun sunnudaginn 14 desember hefur verið aflýst vegna veðurs.

Sighvatur Karlsson, 13/12 2014

Aðventutónleikar Kirkjukórs Húsavíkur

Aðventutónleikar Kirkjukórs Húsavíkur verða haldnir í kirkjunni í kvöld  7 desember kl. 20.00.  Stjórnandi: Judit György. Undirleikari: Steinunn Halldórsdóttir.  Tekið er við frjálsum framlögum í Orgelsjóð kirkjunnar. Fjölmennum.

Sighvatur Karlsson, 7/12 2014

Heimsókn Sunnudagaskólans á Dvalarheimilið Hvamm

Á morgun Sunnudaginn 7 desember fer Sunnudagaskólinn fram í Hvammi, annarri hæð kl. 11.00. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá við hæfi barna. Brúum kynslóðabilið og fjölmennum í Hvamm með börnin. Umsjón hefur Ásta Magnúsdóttir.

Sighvatur Karlsson, 6/12 2014

Andlát

Guðný Jósteinsdóttir, Grundargarði 1, Húsavík lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 27 nóvember.

Sighvatur Karlsson, 27/11 2014

Á döfinni hjá kirkjunni

Húsavíkurkirkja

Fimmtudagur: 27 nóvember

Kirkjuprakkarar frá kl. 16.30 -17.30 í Bjarnahúsi

Fræðsla, föndur og söngur fyrir alla krakka í 1-4 bekk í umsjá Ástu Magnúsdóttur.

Fyrsti sunnudagur í aðventu 30 nóvember

Sunnudagaskóli kl. 11.00 í Bjarnahúsi

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í umsjón Ástu Magnúsdóttur

Fjölmennum!

Guðsþjónusta kl. 11.00

Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György

Sóknarprestur predikar og þjónar fyrir altari

Vænst er góðrar þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra

Fjölmennuum

Sighvatur Karlsson, 24/11 2014

Andlát

Sigurður Hallmarsson, Vallholtsvegi 17, Húsavík lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 23 nóvember. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 6 desember kl. 13.00. Athugið tímasetningu útfararinnar !

Sighvatur Karlsson, 23/11 2014

Húsavíkurkirkja er opin ferðafólki. Upplýsingar s. 861 1351 ( Kirkjuvörður ) Verið velkomin í Húsavíkurkirkju til að skoða hana og eiga þar kyrrðarstund.

Viðtalstímar

Sighvatur Karlsson, sóknarprestur

Virka daga frá kl. 11-12 s. 464 1317, farsími 861 2317

Öðrum tímum eftir samkomulagi

Netfang sóknarprests
srhvati@simnet.is

Kirkjuorganisti. Judit György s. 845 0257

netfang: judit_gy@hotmail.com


Meðhjálpari, kirkjuvörður og kirkjugarðsvörður

Guðbergur Ægisson s. 861 1351

Hann tekur við pöntunum fyrir kirkjuna og safnaðarheimilið Bjarnahús

netfang: spreki@simnet.is

Umsjón með útförum:

Margrét Þórhallsdóttir s. 897 7836

netfang: maggatolla@heilhus.is

Sunnudagur

Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi kl. 11.00

Dagskrá ...