Húsavíkurkirkja

 

Andlát

Pálína Hjördís Hjartardóttir, Ásgarðsvegi 13, Húsavík lést á HSN- Húsavík 15 nóvember. Útför hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 21 nóvember kl. 14.00.

Sighvatur Karlsson, 19/11 2015

Söfnun fermingarbarna gekk vel

Það voru 15 dugleg fermingarbörn sem söfnuðu kr. 144.118 á tveimur klukkustundum í gær á Húsavík. Börnin voru mjög áhugasöm og dugleg.  Þau komust ekki yfir allan bæinn. Þeir sem vilja styrkja söfnun Hjálparstarfs kirkjunnar í þágu vatnsverkefna í Afríku er bent á eftirfarandi reikning kt. 450670-0499 Banki. 0334-26-56200

Sighvatur Karlsson, 3/11 2015

Minningar- og þakkarguðsþjónusta sunnudaginn 1 nóvember

Minningar-og þakkarguðsþjónusta verður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 1 nóvember kl. 14,00. Látinna minnst. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Jörg Sondermann og sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukaffi í Bjarnahúsi í boði sóknarnefndar að lokinni guðsþjónustu.  Fjölmennum.

Sighvatur Karlsson, 26/10 2015

Fermingarbörn safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar

Fermingarbörn á Húsavík ganga í hús mánudaginn  2 nóvember 2015 frá kl. 18.00 -20.00 og safna peningum í innsiglaða bauka til styrktar vatnsverkefnum Hjálparstarfs kirkjunnar í  Úganda og Eþíópíu í Afríku.  Í fyrra söfnuðu fermingarbörn á landinu rúmlega 8 milljónum króna.  Tökum vel á móti fermingarbörnunum og leggjum okkar af mörkum.  Sjá vefsíðuna www.help.is

Með fyrirfram þakklæti

Sr. Sighvatur Karlsson og Guðbergur Ægisson fulltrúi Hjálparstarfs kirkjunnar

Sighvatur Karlsson, 26/10 2015

Sunnudagaskóli 25 október

Ég minni á Sunnudagaskólann í Bjarnahúsi í fyrramálið kl. 11.00 í umsjón Ástu Magnúsdóttur. Fjölmennum með börnin og barnabörnin.

Sighvatur Karlsson, 24/10 2015

Skírn

Hilmir Hemmert Eyþórsson var skírður á heimili sínu 22. október. Foreldrar: Anný Peta Sigmundsdóttir og Eyþór Hemmert Björnsson, Höfðavegi 24. Skírnarvottar: Erna Björnsdóttir og Þorgrímur Sigmundsson.

Sighvatur Karlsson, 22/10 2015

Andlát

Hrafnhildur Jónasdóttir, Vallholtsvegi 17 lést á HSN- Húsavík laugardaginn 17 október. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju mánudaginn 2 nóvember kl. 14.00.

Sighvatur Karlsson, 17/10 2015

Bleik messa í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 18 október kl. 14.00

Kirkjukór Húsavíkurkirkju syngur, einsöngur: Ásgeir Böðvarsson, organisti er Jörg Erich Sondermann.

Einnig flytur ,,Bleikamessubandið“  þau Unnsteinn, Sveinbjörn, Bylgja, Svava og Binni nokkur lög og byrja að spila 10 mínútur fyrir messu.

Fermingarbörn aðstoða ásamt félagskonum frá Krabbameinsfélaginu og sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir leiðir samveruna.

Við hvetjum ykkur til að styrkja Krabbameinsfélag Suður- Þingeyinga en söfnunarbaukur verður í kirkjuanddyrinu.

Notaleg og uppbyggileg stund, Við sjáumst í kirkjunni !

Sighvatur Karlsson, 16/10 2015

Skírn

Teresa María Wójcik var skírð 10.október. Foreldrar: Guðný Stefánsdóttir og Krzysztof Wójick, Mararbraut 23, Húsavík. Skírnarvottar: Lilja Björg Jónsdóttir, Stefán Bjarni Sigtryggson og Rafal Wójcik.

Sighvatur Karlsson, 16/10 2015

Sunnudagaskólinn 11 október

Sunnudagaskólinn verður í Bjarnahúsi sunnudaginn 11 október kl. 11.00. Fjölbreytt og skemmtileg samverustund í umsjón Ástu Magnúsdóttur. Fjölmennum með börnin og barnabörnin.

Sighvatur Karlsson, 10/10 2015

Húsavíkurkirkja er opin ferðafólki. Upplýsingar s. 861 1351 ( Kirkjuvörður ) Verið velkomin í Húsavíkurkirkju til að skoða hana og eiga þar kyrrðarstund.

Viðtalstímar

Sighvatur Karlsson, sóknarprestur

Virka daga frá kl. 11-12 s. 464 1317, farsími 861 2317

Öðrum tímum eftir samkomulagi

Netfang sóknarprests
srhvati@simnet.is

Kirkjuorganisti. Jörg Sondermann s. 865 0308 í ársleyfi Judit György

netfang: jorg@simnet.is


Meðhjálpari, kirkjuvörður og kirkjugarðsvörður

Guðbergur Ægisson s. 861 1351

Hann tekur við pöntunum fyrir kirkjuna og safnaðarheimilið Bjarnahús

netfang: spreki@simnet.is

Umsjón með útförum:

Margrét Þórhallsdóttir s. 897 7836

netfang: maggatolla@heilhus.is

Fimmtudagur

Kirkjuprakkarar

Kóræfing hjá Kirkjukór Húsavíkur kl. 19.30. Kirkjuorganisti og kórstjóri er Judit György

Dagskrá ...