Húsavíkurkirkja

 

Guðsþjónusta Sunnudaginn 26 apríl

Ég minni á Guðsþjónustu sunnudaginn 26 apríl kl. 11.00 í Húsavíkurkirkju. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Fjölmennum

Sighvatur Karlsson, 25/4 2015

Skírn

Kristín Þorvaldsdóttir var skírð laugardaginn 18 apríl. Foreldrar: Erla Sigurjónsdóttir og Þorvaldur Björnsson, Túngötu 15, Húsavík. Skírnarvottar: Olga Valdimarsdóttir og Sigríður Inga Björnsdóttir.

Sighvatur Karlsson, 18/4 2015

Andlát

Guðrún Sólveig Sigurðardóttir, Álfhóli 8 lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 7 apríl.

Sighvatur Karlsson, 7/4 2015

Skírn

Guðjón Heiðar Stefánsson var skírður 4 apríl. Foreldrar: Ellen Mjöll Hallgrímsdóttir og Stefán Friðrik Stefánsson, Stórhóli 49, Húsavík. Skírnarvottar: Guðrún Viðar og Díana Jónsdóttir.

Sighvatur Karlsson, 7/4 2015

Æðruleysismessa verður ekki í dag

Fyrirhuguð Æðruleysismessa fellur nður í dag vegna veikinda.

Sighvatur Karlsson, 4/4 2015

Gifting

Anna Jóna Jóhannsdóttir og Ásgrímur Skagfjörð Guðjónsson, Engjavöllum 5 b, Hafnarfirði, voru gefin saman í hjónaband í Húsavíkurkirkju laugardaginn 4 apríl. Svaramenn: Pétur Pétursson og Guðjón Oddsson.

Sighvatur Karlsson, 4/4 2015

Skírdagur

Á Skírdegi minnast kristnir menn þess þegar Jesús þvoði fætur lærisveinanna og átti síðustu kvöldmáltíðina með þeim. Hér er bæn á Skírdegi úr Bænabókinni: ,,Allir þeir tólf fengu að vera með. Þú gafst þeim brauð og vín, líka honum sem sveik þig. Þeir sem sofnuðu, þeir sem efuðust, þeir sem flýðu og földu sig, þeir fengu líka að vera með. Líka hann sem rétt á eftir sagði: Þann mann þekki ég ekki!  Í þínum augum var enginn sem ekki var verðugur, þroskaður, hæfur. Líka ég fæ að vera með.” ,, Líkami Krists, lífsins brauð”  segir presturinn þegar hann réttir þér altarisbrauðið. Það er brauðið sem Kristur tók í hönd sér, blessaði og braut það og gaf lærisveinum sínum og sagði: ,,Fyrir þig gefið til fyrirgefningar syndanna.” Hann er brauð lífsins, sem gaf líf sitt heiminum til lífs.

Sighvatur Karlsson, 2/4 2015

Andlát

Sigurveig Jónasdóttir Álfhóli 3 Húsavík lést á HSN á Skírdag 2 apríl. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 11 apríl kl. 14.00

Sighvatur Karlsson, 2/4 2015

Gifting og skírn

Liselotta Axelsson og Kristján Heiðar Gestsson voru gefin saman í hjónaband 31 mars. Adam Heiðar Gestsson, sonur þeirra var skírður sama dag. Svaramenn og skírnarvottar: Sesselja Fornadóttir og Gestur Halldórsson.

Sighvatur Karlsson, 1/4 2015

Andlát og útför

Helga Sigurrós Björnsdóttir Garðarsbraut  32 Húsavík,  lést á  HSN á  Húsavík  sunnudaginn 29. mars.   Útför hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 4 apríl kl. 11.00.

Sighvatur Karlsson, 31/3 2015

Húsavíkurkirkja er opin ferðafólki. Upplýsingar s. 861 1351 ( Kirkjuvörður ) Verið velkomin í Húsavíkurkirkju til að skoða hana og eiga þar kyrrðarstund.

Viðtalstímar

Sighvatur Karlsson, sóknarprestur

Virka daga frá kl. 11-12 s. 464 1317, farsími 861 2317

Öðrum tímum eftir samkomulagi

Netfang sóknarprests
srhvati@simnet.is

Kirkjuorganisti. Judit György s. 845 0257

netfang: judit_gy@hotmail.com


Meðhjálpari, kirkjuvörður og kirkjugarðsvörður

Guðbergur Ægisson s. 861 1351

Hann tekur við pöntunum fyrir kirkjuna og safnaðarheimilið Bjarnahús

netfang: spreki@simnet.is

Umsjón með útförum:

Margrét Þórhallsdóttir s. 897 7836

netfang: maggatolla@heilhus.is

Sunnudagur

Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi kl. 11.00

Dagskrá ...