Húsavíkurkirkja

 

Helgihald um Páskana 2015 á Húsavík

Skírdagur 2 apríl

Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30

Föstudagurinn langi 3 apríl

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir í held sinni frá kl. 11.00 -15.30

Lesarar:  Hafliði Jósteinsson, Hrönn Káradóttir,Stefán Sigtryggson, Erla Sigurðardóttir,

Júlíus Jónasson, Ásta Magnúsdóttir, Sighvatur Karlsson, Eiður Árnason

Tónlist leikin af geisladisk öðru hvoru milli lestra

Verið velkomin að líta við yfir daginn og hlýða á lesturinn

Laugardagur 4 apríl

Æðruleysismessa kl. 17.00

Lifandi tónlist í umsjá Elvars Bragasonar

Vitnisburðir

Hugvekja

Fjölmennum

Páskadagur 5 apríl

Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00

Helgistund á öldrunardeild kl. 12.30

Helgistund í Hvammi kl. 13.10

Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György

Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari

Fjölmennum í helgihaldið um Páskana

 

Sighvatur Karlsson, 29/3 2015

Aðalsafnaðarfundur í kvöld

Aðalfundur Húsavíkursóknar verður haldinn í Bjarnahúsi, miðvikudaginn 25. mars 2015 og hefst kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf.  Fjölmennum.

Sighvatur Karlsson, 25/3 2015

Viltu lesa Passíusálma?

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verða lesnir í heild sinni í Húsavíkurkirkju á föstudaginn langa. Ef þú vilt taka þátt hafðu þá samband við sóknarprest í síma 861 2317 sem fyrst.

Sighvatur Karlsson, 20/3 2015

Helgihald sunnudaginn 22 mars

Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi kl. 11.00. Fjölbreytt og skemmtileg samverustund í umsjá Ástu Magnúsdóttur. Fjölmennum með börnin

Guðsþjónusta kl. 11.00 í kirkjunni. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Vænst er góðrar þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra.

Helgistund í Hvammi kl. 13.15.

Sighvatur Karlsson, 16/3 2015

Andlát

Hafliði Jónsson, Grundargarði 4 lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 14 mars. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju  laugardaginn 21 mars kl. 14.00

Sighvatur Karlsson, 15/3 2015

Sunnudagaskóli fellur niður í dag

Sunnudagaskóli fellur niður í dag 15 mars vegna veikinda

Sighvatur Karlsson, 15/3 2015

Andlát

Sigríður Katrín Parmesdóttir Hallbjarnarstöðum 2, Tjörnesi lést á Dvalarheimilinu Hvammi  5 mars. Útför hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 14 mars kl. 14.00

Sighvatur Karlsson, 6/3 2015

Guðsþjónusta í Hvammi 8 mars

Guðsþjónusta verður á Dvalarheimilinu Hvammi Sunnudaginn 8 mars kl. 11.00 . Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sóknarprestur þjónar. Fjölmennum í Hvamm

Sighvatur Karlsson, 5/3 2015

Aðalsafnaðarfundur Húsavíkursóknar

Aðalfundur Húsavíkursóknar verður haldinn í Bjarnahúsi, miðvikudaginn 25. mars 2015 og hefst kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf.  Fjölmennum.

Sighvatur Karlsson, 26/2 2015

Andlát

Dagbjört Jónsdóttir, Mýrarkoti Tjörnesi lést 19 febrúar. Útför hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 28 febrúar.

Margrét Þórhallsdóttir, 24/2 2015

Húsavíkurkirkja er opin ferðafólki. Upplýsingar s. 861 1351 ( Kirkjuvörður ) Verið velkomin í Húsavíkurkirkju til að skoða hana og eiga þar kyrrðarstund.

Viðtalstímar

Sighvatur Karlsson, sóknarprestur

Virka daga frá kl. 11-12 s. 464 1317, farsími 861 2317

Öðrum tímum eftir samkomulagi

Netfang sóknarprests
srhvati@simnet.is

Kirkjuorganisti. Judit György s. 845 0257

netfang: judit_gy@hotmail.com


Meðhjálpari, kirkjuvörður og kirkjugarðsvörður

Guðbergur Ægisson s. 861 1351

Hann tekur við pöntunum fyrir kirkjuna og safnaðarheimilið Bjarnahús

netfang: spreki@simnet.is

Umsjón með útförum:

Margrét Þórhallsdóttir s. 897 7836

netfang: maggatolla@heilhus.is

Þriðjudagur

Fermingarfræðsla í Bjarnahúsi frá kl. 14.00-16.00
Félag eldri borgara með opið hús fyrir eldri borgara eftir hádegið í Bjarnahúsi

Dagskrá ...