Húsavíkurkirkja

 

Guðsþjónusta

Fyrsta Guðsþjónusta ársins í Húsavíkurirkju verður Sunnudaginn 25 janúar kl. 11.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari.  Fjölmennum

Sighvatur Karlsson, 23/1 2015

Sunnudagaskólinn 25 janúar

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í Bjarnahúsi á suunudaginn 25 janúar kl. 11.00. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í umsjón Ástu Magnúsdóttur. Fjölmennum með börnin

Sighvatur Karlsson, 23/1 2015

Sunnudagaskólinn

Sunnudagaskólinn verður í Bjarnahúsi Sunnudaginn 18 janúar kl. 11.00 í umsjón Ástu Magnúsdóttur og fermingarbarna. Foreldrar hvattir til að fjölmenna með börnin.

Sighvatur Karlsson, 17/1 2015

Skírn

Árni Þór Þórisson var skírður 10 janúar. Foreldrar: Hjördís Þórey Sturludóttir og Þórir Árnason. Skírnarvottar: Sturla Þorgrímsson, Bjarni Þór Sturluson og Einar Gestsson.

Sighvatur Karlsson, 17/1 2015

Andlát

Birna Guðmundsdóttir, Baughóli 17 lést 11 janúar. Útför hennar fer fram frá Húsavíkurikrkju laugardaginn 17 janúar kl. 14.00

Sighvatur Karlsson, 13/1 2015

Sunnudagaskólinn hefst aftur

Sunnudagaskólinn hefst aftur sunnudaginn 11 janúar kl. 11 í Bjarnahúsi í umsjá Ástu Magnúsdóttur. Fjölmennum með börnin.

Sighvatur Karlsson, 10/1 2015

Aftansöngur á gamlársdag

Aftansöngur verður kl. 18.00 á gamlársdag í Húsavíkurkirkju. Ræðumaður: Unnsteinn Júlíusson læknir. Kirkjukór Húsavíkur syngur Hátíðasönva sr. Bjarna Þorsteinnsoar undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar. Kveðjum gamla árið með því að fjölmenna í aftansönginn.

Sighvatur Karlsson, 30/12 2014

Skírn

Hilmar Freysson var skírður 30 desember. Foreldrar: Kristín Anna Hreinsdóttir og Freyr Ingólfsson, Háagerði 1 Húsavík.  Skírnarvottar:  Rúnar Páll Dalmann Hreinsson og Katrín Ingólfsdóttir

Sighvatur Karlsson, 30/12 2014

Skírn

Systkinin Naomi Elín Fletcher og Mark Dominik Pétur Dagmarsson voru skírð 25 desember. Móðir þeirra er Dagmar Anna Pétursdóttir, Grundargarði 1. Skírnarvottar: Kristín Sigríður Pétursdóttir, Anna Jóna Jóhannsdóttir og Jennifer Munik.

Sighvatur Karlsson, 27/12 2014

Skírn

Dagbjört Sara Bergþórsdóttir var skírð í Húsavíkurkirkju 21 desember. Foreldrar: Helena Karen Árnadóttir og Bergþór Arnarson, Garðarsbraut 79, Húsavík. Skírnarvottar: Hildur Ingólfsdóttir og Signý Arnardóttir.

Sighvatur Karlsson, 21/12 2014

Húsavíkurkirkja er opin ferðafólki. Upplýsingar s. 861 1351 ( Kirkjuvörður ) Verið velkomin í Húsavíkurkirkju til að skoða hana og eiga þar kyrrðarstund.

Viðtalstímar

Sighvatur Karlsson, sóknarprestur

Virka daga frá kl. 11-12 s. 464 1317, farsími 861 2317

Öðrum tímum eftir samkomulagi

Netfang sóknarprests
srhvati@simnet.is

Kirkjuorganisti. Judit György s. 845 0257

netfang: judit_gy@hotmail.com


Meðhjálpari, kirkjuvörður og kirkjugarðsvörður

Guðbergur Ægisson s. 861 1351

Hann tekur við pöntunum fyrir kirkjuna og safnaðarheimilið Bjarnahús

netfang: spreki@simnet.is

Umsjón með útförum:

Margrét Þórhallsdóttir s. 897 7836

netfang: maggatolla@heilhus.is

Fimmtudagur

Kirkjuprakkarar

Kóræfing hjá Kirkjukór Húsavíkur kl. 19.30. Kirkjuorganisti og kórstjóri er Judit György

Dagskrá ...